Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.13-05-2020

Þyrniplóma

Plöntu

Íslenska

Þyrniplóma

Latína

Prunus spinosa Linne

Hluti af plöntu

Ávöxtur, Blóm, Börkur, lauf

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

að vera hás, almennt kvef, barkabólga, barkandi, barkaslímhúðarþroti, berkjubólga, berkjukvef, berknakvef, blóðhreinsandi, blóðhreinsandi eiginleikar, blóðhreinsari, Blóðkreppusóttblóðfallssótt, blöðrubólga, blöðrueymsli, blöðrukrankleiki, blöðrusjúkdómar, blöðrusjúkdómur, blöðruvandamál, Blóðsótt, blæðing, bólgin lifur, bólgnir gómar, bólur, bólusótt, bronkítis, búkhlaup, búkhreinsandi, búkreinsandi lyf, cathartic-sterkt hægðarlyf, exem, eykur svita, febrile-með hitasótt, fegrunarmeðal, feitlagni, fílapensill, fita, framkallar svita, gegn niðurgangi, gelgjubólur, gott fyrir magann, Hálsbólga, hálsbólga af ýmsu tagi, hálskirtlabólga með graftarútferð, hálsskolun, hálssýking, hálssæri, Harðlífi, hás, herpandi, höfuðkvef, Hósti, hreinsa blóðið, hreinsa húð, hreinsa húðina, hreinsar blóðið, hrollur, hægðalosandi, hægðalosandi fyrir börn, hægðalyf, hægðatregða, hægðir, hægðaaukandi, hæsi, iðrakreppa, iðraverkir, iðraverkur, Kokeitlabólga, krampaeyðandi, krampaleysandi, krampaleysir, krampalyf, krampar, krampastig, krampastillandi, krampi, krónísk hægðatregða, kuldahrollur, kuldi, kvalarfull heilsutruflun, kvalastillandi lyf, kvartanir um magamein, kvef, kverkabólga, kverkamein, kverkaskítur, kvillar, kýli í stoðvef kringum hálskirtla, kælandi lyf sem dregur úr sótthita, liðagigt, lífsýki, lungnakvef, lungna kvillar, lungnasjúkdómar, lungnasjúkdómur, lungnavandamál, lækkar hita, maga elixír, magakvillar, magamixtúra, magaóþægindi, magasjúkdómar, maga spennuleysi, maga þrekleysi, maga þróttleysi, magavandamál, magaverkir, meltingar röskun, meltingartruflanir, munnskol, niðurgangur, notað til að fegra, nýrnasjúkdómar, nýrnasjúkdómur, nýrnastælingarlyf, nýrnatruflun, nýrnavandamál, nýrnaverkir, óeðlileg stækkun lifrar, offita, ofkæling, óhrein húð, örvar svitamyndun, óþægindi í nýrum, rauðir smáblettir á hörundi, rykkjakrampi, ræpa, sárindi við þvaglát, skola kverkarnar, slímhúðarþroti í þvagblöðru, slökunarkrampi, snyrtivörur, steinar í blöðru, steinsmuga, stóra bóla, svitavaldandi, svitaaukandi, sýktur sár háls, sykursýki, særindi í hálsi, tannhold, tannholdsbólga, tannholds sjúkdómar, tannpína, tannverkur, þarmakvillar, þarmasjúkdómar, þarmavandamál, þrálátur húðsjókdómur (talinn til ofnæmis), þunnlífi, þvagblöðru steinar, þvagræsislyf, til að hreinsa blóðið, truflun á blöðrustarfsemi, truflun á nýrnastarfsemi, upplyfting, uppnám, útbrot, veikur magi, vekjastyllandi, veldur svita, veldur svitaútgufun, verkir, verkjalyf, verkjastyllandi, verkri, verkur, vægt hægðalosandi lyf

Kvennakvillar

auðvelda, draga úr einkennum tíðahvarfa, erfiðar tíðablæðingar, erfiðleikar, sárir tíðarverkir, stöðvar tíðablæðingar, þungir tíðarverkir, tíðahvörf, tíðarhvarfa vandamál, tíðarhvörf, tíðarverkir, vandamál með tíðablæðingar

Fæði

framleiðsla á víni, kemur í stað tes, krydd í ákavíti

Önnur notkun

blek framleiðsla, litun

Innihald

 beisk forðalyf, blásýru glýklósíð, flavó glýkósíð, Flavonoidar, Kaempferol, Kaffi sýra, kúmarín, kúmarín afleiða, lífræn sýra, litarefni, pektín, Quercetin, sykur, tannín, tannínsýra, tannsýru efni, Vetnissýaníð

Source: LiberHerbarum/Pn0129

Copyright Erik Gotfredsen