Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.13-05-2020

Roðakeila

Plöntu

Íslenska

Roðakeila, Sólhattur

Latína

Echinacea angustifolia DC.

Hluti af plöntu

Blóm, Rót

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

aðgerð gegn örverum, aðstoðar við græðingu sára, almennt kvef, alnæmi, ámusótt, andlífislyf, ástalyf, bakteríudrepandi, bakteríueyðandi, berkjubólga, Berkjukvef, berknakvef, blóðhreinsandi, blóðhreinsandi eiginleikar, blóðhreinsari, blóðkýli, blöðruhálskirtilskvillar, blöðruhálskirtilssjúkdómar, bólga, bólgueyðandi, bronkítis, bætir meltingu, bætir meltinguna, dregur úr bólgu, drep, drykkur eða lyf, Eyðni, eykur svita, Flensa, flensan, framkallar svita, Freknur, frunsa, frygðarauki, fúkalyf, fúkkalyf, gerlaeyðandi, góð áhrif á meltinguna, góma, graftarbólga, graftarbólgur, graftarígerð, graftarkýli, græða, græða sár, græða skrámur, græðir sár, gyllinæð, Hálsbólga, hálsbólga af ýmsu tagi, hálskirtlabólga með graftarútferð, hálssýking, hálssæri, hefur góð áhrif á meltinguna, hitandi meltingarbætir, hjálpar við græðingu sára, hjálpar við lækningu sára, höfuðkvef, hreinsa blóðið, hreinsar blóðið, hressingarlyf, hrollur, húðkvillar, húðkvilli, húðsjúkdómafræðileg óþægindi, húðsjúkdómafræðilegt, húðsjúkdómar, húðsjúkdómur, húðvandamál, ígerð, ígerðir, Inflúensa, jákvæð áhrif á ónæmiskerfið, kemur í veg fyrir að veirur stækki og fjölgi sér, kíghósti, Kokeitlabólga, koma í veg fyrir þrálátt kvef, kuldahrollur, kuldi, Kvef, kverkabólga, kverkamein, kverkaskítur, kýli, kýli í stoðvef kringum hálskirtla, kynorkulyd, léttur bruni, lítill bruni, lostvekjandi, lungnakvef, lyf eða meðferð sem kemur fólki til heilsu, lækna skurði, meltinarbætandi, meltinarveikleiki, meltingarbætandi, meltingartregða, meltingartruflanir, meltingartruflun, meltingarvandamál, minniháttar bruni, ofkæling, ofnæmi, ökklasár, ónæmisörvun, ónæmis virkni, örvar ónæmiskerfið, örvar svitamyndun, Psoriasis, rósin, sár, sár á fótleggjum, sárameðferð, sár sem gróa hægt, sjúkdómar í gómi, skeifugarnarsár, skurði, slæm melting, sóríasis, sótthreinsandi, sótthreynsunarefni, strykjandi matur, stungur, styrkir ónæmið, svíður, svitavaldandi, svitaaukandi, sýkingar, sýklaeyðandi, sýklahemjandi efni, Sýklalyf, sýklaþrándur, sýktar bólur, sýktur sár háls, særindi í hálsi, tannholdi, tannholdssjúkdómar, þroti, þvagrásarbólga, til að hreinsa blóðið, veikir ónæmið, veira sem orsakar frunsur, veirusýking, veldur svita, veldur svitaútgufun, vírusar, ýtir undir lækningu sára

Krabbamein

Krabbamein, Krabbi

Notað við smáskammtalækningar/hómópatalækningar

batna eftir flensu, batna eftir kvef, húðkvillar, jafna sig, margskonar húðvandamál, notað í smáskammtalækningum, Notað við hómópatalækningar, Notað við smáskammtalækningar

Innihald

 Apigenin, beisk forðalyf, betaín, Borneol, Caryophyllene, fitusýra, fjölkolvetnisgas, Fjölsykra, ilmkjarna olía, inúlín, Kaempferol, Kaffi sýra, Kolvetni, línólensýra, línólsýra, Luteolin, Olíu sýra, Quercetin, Stigmasterol, Súkrósi, Trjákvoða

Source: LiberHerbarum/Pn0367

Copyright Erik Gotfredsen