Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.09-01-2019

Þýsk bergsóley

Plöntu

Ætt

Ranunculaceae

Íslenska

Þýsk bergsóley, Hnoðrabergsóley, Skúfsóley

Latína

Clematis vitalba L.

Hluti af plöntu

lauf, Rót, stilkur

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

bólgnir kirtlar, bólgur í blöðruhálskirtli, bólgur í kirtlum, gott fyrir húðina, hressingarlyf fyrir húð, húðertandi, húð ummönnun, kippkendur sársauki sem á sér rætur í taug eða taugasvæði, Kláði, kláði á húð, klóra, kvalarfull heilsutruflun, kvalastillandi lyf, liðagigt, taugahvot, taugapína, taugaverkir, þvagræsislyf, umhirða húðarinnar, vekjastyllandi, verkir, verkjalyf, verkjastyllandi, verkri, verkur

Kvennakvillar

bólga í mjólkurkirtlum, brjóstabólga, útferð úr legi

Notað við smáskammtalækningar/hómópatalækningar

bólgnir eitlar, gigt, kvillar í æxlunarfærum karlmanna, kynkvillar hjá karlmönnun, liðagigt, notað í smáskammtalækningum, Notað við hómópatalækningar, Notað við smáskammtalækningar, taugaveiklun, útbrot á húð

Varúð

Eitrað

Önnur notkun

notað í blómaveigum Bachs

Innihald

 Campesterol, fita, Kaffi sýra, Prótín, Trimetýlamín

Source: LiberHerbarum/Pn0488

Copyright Erik Gotfredsen